Search

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

BIRT: 14/11/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Tækni

Lestími: 1 mínúta

Raftæknirisinn Motorola og fyrirtækið Neurala, sem er mun smærra, hafa nú samstarf um þróun snjallmyndavéla sem á örskotsstundu geti skannað og fundið tiltekna einstaklinga í miklu mannhafi.

 

Andlitskennsl kallast þessi tækni og hjá Apple stendur nú til að nota hana til að opna farsíma.

 

En hjá Motorola og Neurala hafa menn annað markmið: Að gera samfélagið öruggara.

 

Skanna gagnagrunn lögreglu

 

Neurala þróar gervigreind og fyrirtækið hefur nú fengið einkaleyfi á hugbúnaði sem hægt er að nýta í mjög smáum tölvum. Þannig er hægt að koma gervigreindarbúnaði fyrir t.d. í lítilli búkmyndvél sem lögregla hefur utan á einkennisbúningi sínum.

 

BIRT: 14/11/2023

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is