Menning og saga

Gullhringur innsiglaði samninga á bronsöld

BIRT: 04/11/2014

Í tengslum við byggingu nýrrar lífgasverksmiðju í Þýskalandi kom 2.800 ára gamall gullhringur upp úr jörðinni.

 

Hringurinn er svonefndur stallahringur og fornleifafræðingurinn Cornelius Hornig telur að hann hafi verið notaður af goðum (prestum) bronsaldarsamfélagsins þegar mikilvægir samningar voru gerðir.

 

Vísindamennirnir telja að goðinn hafi lagt hringinn fram við athöfnina og aðilar málsins hafi síðan lagt hönd á hringinn og unnið eið að því að halda samkomulagið.

 

Þetta er ekki svo frábrugðið þeirri athöfn í kristnum nútímasamfélögum þegar fólk er látið leggja hönd á biblíuna og sverja eið.

 

Samkvæmt frásögnum af heiðnum sið hér á landi og á Norðurlöndum lá stallahringur á stalli í hofum og menn unnu eið að honum. Þess má geta að stallahringur er notaður við athafnir ásatrúarmanna nú á dögum.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Austur-Þýskaland var aðeins lýðræði að nafninu til

Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Lifandi Saga

Hreintrúarfólk daðraði gegnum langt rör

Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Alheimurinn

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Menning

Heimsþekktir síamstvíburar

Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.