Gullhringur innsiglaði samninga á bronsöld

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Í tengslum við byggingu nýrrar lífgasverksmiðju í Þýskalandi kom 2.800 ára gamall gullhringur upp úr jörðinni.

 

Hringurinn er svonefndur stallahringur og fornleifafræðingurinn Cornelius Hornig telur að hann hafi verið notaður af goðum (prestum) bronsaldarsamfélagsins þegar mikilvægir samningar voru gerðir.

 

Vísindamennirnir telja að goðinn hafi lagt hringinn fram við athöfnina og aðilar málsins hafi síðan lagt hönd á hringinn og unnið eið að því að halda samkomulagið.

 

Þetta er ekki svo frábrugðið þeirri athöfn í kristnum nútímasamfélögum þegar fólk er látið leggja hönd á biblíuna og sverja eið.

 

Samkvæmt frásögnum af heiðnum sið hér á landi og á Norðurlöndum lá stallahringur á stalli í hofum og menn unnu eið að honum. Þess má geta að stallahringur er notaður við athafnir ásatrúarmanna nú á dögum.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is