Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Mér hundleiðist að vaska upp en konan mín fullyrðir að það sé bæði ódýrara og umhverfisvænna. Er það rétt?

BIRT: 24/02/2024

Ef þú þværð leirtauið í köldu vatni, verður eiginlega ekki komist neðar í orkunotkun. Gallinn er sá að fitu og matarleifum er erfitt að ná af í köldu vatni.

 

Eigi allt að verða vel hreint fæst mestur orkusparnaður á sparnaðarstillingu uppþvottavélarinnar – að því tilskyldu að uppþvottavélin sé fyllt.

 

Jafnvel sparnaðarstillingin þvær þó tæplega nógu vel. Það er virðingarverð tilraun að láta uppvaskið liggja í 45° heitu vatni í nokkra tíma en hitastigið dugar ekki til að drepa allar skaðlegar bakteríur.

 

Allt deyr við 62 gráður

Eigi uppþvotturinn að takast fullkomlega þarf vatnshitinn að vera að lágmarki 62 gráður. Það drepur allar sjúkdómsvaldandi bakteríur.

 

En að vaska upp úr svo heitu vatni skapar hættu á brunasárum sem getur gert uppþvottavélina að vænlegri kosti.

Orkunotkun

Uppþvottavélin (stillt á sparnaðarstillingu) notar minni orku en ef þú vaskar upp í höndunum.

Vatnsnotkun

Uppþvottavélin notar yfirleitt minna vatn en ef þú vaskar upp í höndunum og skiptir um vatn eða skolar af undir krananum. Ef þú lætur heita vatnið renna getur notkunin farið miklu hærra en hér er sýnt.

Vatnsnotkun

Uppþvottavélin notar yfirleitt minna vatn en ef þú vaskar upp í höndunum og skiptir um vatn eða skolar af undir krananum. Ef þú lætur heita vatnið renna getur notkunin farið miklu hærra en hér er sýnt.

Tímalengd

Það er fljótlegt að setja í vél og taka úr henni en á sparnaðarstillingu tekur uppþvottavélin 3-5 klukkutíma. Það er því mun fljótlegra að nota gömlu aðferðina.

Orkunotkun

Uppþvottavélin (stillt á sparnaðarstillingu) notar minni orku en ef þú vaskar upp í höndunum.

Vatnsnotkun

Uppþvottavélin notar yfirleitt minna vatn en ef þú vaskar upp í höndunum og skiptir um vatn eða skolar af undir krananum. Ef þú lætur heita vatnið renna getur notkunin farið miklu hærra en hér er sýnt.

Stofnkostnaður

Uppþvottavélar eru dýrar en þær dýrustu eru oftast ódýrari í rekstri og endast lengur. Til venjulegs uppvasks þarftu bara bursta, uppþvottagrind og viskustykki – og í sumum tilvikum lítinn bala.

Tímalengd

Það er fljótlegt að setja í vél og taka úr henni en á sparnaðarstillingu tekur uppþvottavélin 3-5 klukkutíma. Það er því mun fljótlegra að nota gömlu aðferðina.

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.