Menning og saga

Fyrstu Bretarnir voru þeldökkir

DNA-greiningar leiddu af sér endurgerð hins 10 þúsund ára Cheddar-manns með dökka húð, hrokkið hár og blá augu.

BIRT: 03/08/2023

Hrokkið hár, blá augu og dökk húð. Fyrstu Bretarnir voru afar ólíkir núverandi íbúum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar DNA-rannsóknar.

 

Þetta gildir allavega um Cheddar-manninn, en það nafn hefur um 10 þúsund ára gömul beinagrind sem fannst í Cheddar Gorge í Somerset í Englandi.

 

Þessi nýja þekking birtist í rannsókn sem Mark Thomas, prófessor í þróunaerfðafræði, gerði í samstarfi við Náttúruminjasafnið í London.

 

Greiningin sýnir að Cheddar-maðurinn tilheyrði ættflokki veiðimanna og safnara sem breiddist út í Evrópu eftir lok síðustu ísaldar eða fyrir um 11.000 árum.

Ljós húð kom seinna

Húðlitur ákvarðast ekki af einu geni heldur fleirum og þau eru ýmsum litningum. Sú ljósa húð sem er algeng í Norður-Erópu í nútímanum virðist hafa komið síðar til sögunnar og þá til að drekka í sig meira af útfjólubláum geislum sólar, sem hjálpa líkamanum að mynda D-vítamín.

 

Samkvæmt öðrum kenningum vann ljósa húðin á vegna þess að matjurtir gáfu ekk af sér nóg af D-vítamíni.

 

Blá augu – meira kynlíf

Blá augu Cheddar-mannsins koma ekki á óvart þar eð sá eiginleiki hefur fundist í beinagrindum á Spáni, Ungverjalandi og Lúxembúrg.

 

Eitt genaafbrigði þarf til að mynda blá augu og vísindamenn álíta ekki að það hafi neina beina þýðingu.

 

Sennilegra er talið að blá augu hafi haft kynferðislegt aðdráttarafl.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.