Lifandi Saga

Gallerí: Foringi nasista var elskaður og fyrirlitinn 

Fáir menn hafa verið jafn umtalaðir og Adolf Hitler. Ungar þýskar stúlkur, konur og karlmenn dáðu foringjann meðan aðrir í heiminum bölvuðu honum í sand og ösku, og sendu honum jólakveðju með sprengju.

BIRT: 30/06/2022

Foringinn fær koss

„Hann virtist vera svo vinalegur“, svaraði bandaríska konan Carla de Vries þegar hún var spurð um hvers vegna hún kyssti Hitler á Ólympíuleikunum árið 1936. Þegar svo vildi til að Carla stóð augliti til auglitis við foringjann tók hún eftir því „hvað hann var vinaleg og göfug sál“. Því beygði hún sig fram og smellti kossi á hann. Hitler, sem var í góðu skapi, klappaði saman höndum af hrifningu, en síðan var konunni vísað aftur til sætis síns.

Berlín, Þýskaland
1936

Foringjanum fagnað með fánum

Þúsundir af stúlkum frá Bund Deutche Medel (BDM) eru mættar á Wilhelmplatz í Berlín til að heilla Adolf Hitler. Í frístundabúðunum BDM er 14 – 18 ára stúlkum kennt að uppfylla framtíðarhlutverk sín sem framúrskarandi mæður í þýska ríkinu.

Berlín, Þýskaland
September 1938

Jólakveðja til Hitlers

Jólapósturinn þarf að berast í tæka tíð – einkum þegar að móttakandinn er einræðisherra í Þýskalandi nasistanna. Það er áhöfnin á bandarískri B – 17 „fljúgandi virki“ innilega sammála um. Skömmu fyrir sprengjuleiðangur í nóvember 1942 málar hún þess vegna persónulega kveðju til Adolfs Hitlers á sprengju. Alls náðu þessar víðfrægu B – 17 flugvélar að varpa 640.000 tonnum af sprengjum yfir Evrópu í síðari heimsstyrjöldinni.

England

Nóvember 1942

Hitler flytur ræðu fyrir SA

Nývalinn ríkiskanslari Þýskalands talar hér til tugþúsunda brúnstakka frá samtökunum SA. Samtökin, sem samanstanda einkum af atvinnulausum mönnum, hafa fram að kosningum barið sérhverja gagnrýni niður með morðum, ofbeldi og skemmdarverkum. Einungis ári eftir ræðuna í Dortmund þarf foringinn þó ekki lengur á þessum ofbeldisfullu vikapiltum að halda. Hann skipar mönnum sínum að myrða leiðtoga SA. Nótt hinna löngu hnífa verður síðasta nótt Ernst Röhms.

Dortmund
1933

Í baðkari foringjans

Sama dag og Adolf Hitler fremur sjálfsmorð í neðanjarðarbyrginu í Berlín lætur bandarísk kona taka mynd af sér í einkabaðkari foringjans í yfirgefinni íbúð hans við Prinzregentenplatz í München. Konan er fréttaljósmyndarinn Lee Miller sem er nýkomin til borgarinnar í fylgd bandarískra hermanna.

München
Apríl 1945

Nasistar horfa ekki um öxl

Adolf Hitler skoðar hér líkan af nýja Volkswagen bílnum ásamt hönnuðinum Ferdinand Porsche (t.v.). Í upphafi ræddi Porscher og félagar hans um hvort bíllinn þyrfti yfirhöfuð á afturrúðu að halda þar sem „enginn kíkir til baka til að fylgjast með keppinautunum“. Bíll fólksins er verðlagður á einungis 990 ríkismörk.

Þýskaland,
1935

Foringinn fær koss

„Hann virtist vera svo vinalegur“, svaraði bandaríska konan Carla de Vries þegar hún var spurð um hvers vegna hún kyssti Hitler á Ólympíuleikunum árið 1936. Þegar svo vildi til að Carla stóð augliti til auglitis við foringjann tók hún eftir því „hvað hann var vinaleg og göfug sál“. Því beygði hún sig fram og smellti kossi á hann. Hitler, sem var í góðu skapi, klappaði saman höndum af hrifningu, en síðan var konunni vísað aftur til sætis síns.

Berlín, Þýskaland
1936

Foringjanum fagnað með fánum

Þúsundir af stúlkum frá Bund Deutche Medel (BDM) eru mættar á Wilhelmplatz í Berlín til að heilla Adolf Hitler. Í frístundabúðunum BDM er 14 – 18 ára stúlkum kennt að uppfylla framtíðarhlutverk sín sem framúrskarandi mæður í þýska ríkinu.

Berlín, Þýskaland
September 1938

Jólakveðja til Hitlers

Jólapósturinn þarf að berast í tæka tíð – einkum þegar að móttakandinn er einræðisherra í Þýskalandi nasistanna. Það er áhöfnin á bandarískri B – 17 „fljúgandi virki“ innilega sammála um. Skömmu fyrir sprengjuleiðangur í nóvember 1942 málar hún þess vegna persónulega kveðju til Adolfs Hitlers á sprengju. Alls náðu þessar víðfrægu B – 17 flugvélar að varpa 640.000 tonnum af sprengjum yfir Evrópu í síðari heimsstyrjöldinni.

England

Nóvember 1942

Hitler flytur ræðu fyrir SA

Nývalinn ríkiskanslari Þýskalands talar hér til tugþúsunda brúnstakka frá samtökunum SA. Samtökin, sem samanstanda einkum af atvinnulausum mönnum, hafa fram að kosningum barið sérhverja gagnrýni niður með morðum, ofbeldi og skemmdarverkum. Einungis ári eftir ræðuna í Dortmund þarf foringinn þó ekki lengur á þessum ofbeldisfullu vikapiltum að halda. Hann skipar mönnum sínum að myrða leiðtoga SA. Nótt hinna löngu hnífa verður síðasta nótt Ernst Röhms.

Dortmund
1933

Í baðkari foringjans

Sama dag og Adolf Hitler fremur sjálfsmorð í neðanjarðarbyrginu í Berlín lætur bandarísk kona taka mynd af sér í einkabaðkari foringjans í yfirgefinni íbúð hans við Prinzregentenplatz í München. Konan er fréttaljósmyndarinn Lee Miller sem er nýkomin til borgarinnar í fylgd bandarískra hermanna.

München
Apríl 1945

Nasistar horfa ekki um öxl

Adolf Hitler skoðar hér líkan af nýja Volkswagen bílnum ásamt hönnuðinum Ferdinand Porsche (t.v.). Í upphafi ræddi Porscher og félagar hans um hvort bíllinn þyrfti yfirhöfuð á afturrúðu að halda þar sem „enginn kíkir til baka til að fylgjast með keppinautunum“. Bíll fólksins er verðlagður á einungis 990 ríkismörk.

Þýskaland,
1935

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emilie Skjold

Imageselect, *Getty Images, Polfoto, Scherman,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is