Maðurinn

Gegna augabrúnir mannsins einhverju hlutverki?

Ég hef oft velt því fyrir mér hvort augabrúnir hafi einhvern tilgang eða hvort einungis sé um að ræða leifar af feldi þöktum forfeðrum okkar?

BIRT: 12/12/2024

Ekki hefur tekist að skýra með vísindalegum hætti hvers vegna við mannfólkið erum útbúin augabrúnum. Sennilegast þykir þó að þær hafi haft hagnýtan tilgang en þær, ásamt augnhárunum, koma í veg fyrir að sviti, rigningarvatn og óhreinindi rati inn í augað.

 

Ýmislegt virðist benda til þess að augabrúnunum sé ætlað að vernda augun en þess má geta að öll hárin snúa út á við. Með því móti leiða augabrúnirnar sjálfkrafa svita og regnvatn frá svæðinu umhverfis augun.

 

Túlka tilfinningar

Auk þessa hlutverks sem hér hefur verið nefnt má ætla að augabrúnir gegni einnig því hlutverki að auka á svipbrigði andlitsins.

 

Geta okkar mannanna til að komast af helgast að miklu leyti af hæfileika okkar til samskipta og í því skyni skipta svipbrigði andlitsins sköpum.

 

Lokvöðvi augans og húðvöðvi ennisins mætast undir augabrúnunum sem verða fyrir vikið afar sveigjanlegar og geta tjáð og túlkað mýgrút tilfinninga.

 

Þá hefur náttúruval, samkvæmt kenningum Darwins, einnig ráðið því að við héldum augabrúnunum þrátt fyrir að missa feldinn.

 

Þess má geta að hárið á augabrúnunum endurnýjast á fimm mánaða fresti. Þessi hár og augnhárin eru þau hár mannslíkamans sem endurnýjast hvað tíðast.

 

Til samanburðar má geta þess að hárin í höfuðhári okkar endast í rösklega þrjú ár.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

Lifandi Saga

Topp – 10: Fáránlegustu stríð sögunnar

Maðurinn

Svona má þekkja sjálfsdýrkanda

Tækni

Hversu mikið menga flugeldar?

Alheimurinn

Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina

Lifandi Saga

Góðgerðarsamtök stýrðu undirheimum Berlínar 

Alheimurinn

Vetrarbrautin – Stjörnuþokan okkar

Alheimurinn

Hvers vegna er mestan landmassa að finna á norðurhveli jarðar?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is