Hvers vegna missir hárið lit?

Hárið verður sífellt grárra. Kannastu við það? Við þurfum að átta okkur á hugtökum eins og stofnfrumudauða og litarefnisframleiðslu.

BIRT: 06/06/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hár verður grátt þegar framleiðsla litarefnis stöðvast.

 

Það eru stofnfrumur sem framleiða litarefnið og þær taka að deyja kringum 25 ára aldur hjá körlum og um fimm árum síðar hjá konum.

 

Að verða snemma gráhærður er að stórum hluta arfgengt.

 

Leiðin að gráu hári

1. Stofnfrumur í efri húðlögum þróast í litfrumur sem gefa frá sér litarefni. Þær flytja sig niður í botn hársekksins.

 

2. Litfrumurnar framleiða litarefni sem veita hárinu sinn einkennandi lit. Frumurnar koma litarefninu fyrir í hárstráinu.

 

3.  Með aldrinum taka þessar litfrumur að deyja og þegar ekki eru lengur litfrumur til að gefa hárinu lit, verður það grátt.

 

4. Hver hársekkur þróast á sinn eigin hátt. Oft grána nasahár fyrst, svo höfuðhár, skegg, líkamshár og augabrúnirnar síðast.

BIRT: 06/06/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock,

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is