Maðurinn

Hvernig er best að greiða úfið hár?

Þegar ég greiði flókann úr hári dóttur minnar æpir hún stundum af sársauka. Er hægt að greiða hárið auðveldlega?

BIRT: 25/03/2023

Líkt og margir foreldrar síðhærðra barna vita er best að greiða sítt úfið hár með því að byrja neðst og færa sig svo smátt og smátt upp á við í átt að hársverðinum.

 

Nú hafa vísindamenn við Harvard háskóla í Bandaríkjunum komist að raun um hvað veldur.

 

Vísindamönnunum tókst að einfalda hárburstunarvandann og skoðuðu tvö hár sem vafist höfðu utan um hvort annað með því móti er nefnist tvöföld gormlína. Að því loknu tókst þeim að beita aðferðum úr m.a. rúmfræði til að reikna út ákjósanlegustu lengdina og aflið sem beita skyldi við hárburstunina.

 

Þegar burstanum er strokið í of stuttum strokum dregst hárburstunin um of á langinn en sé burstað í of löngum strokum er hætt við að hárburstunin reynist sársaukafull.

 

Vélmenni reiknaði út hina fullkomnu hárburstun

Hversu langar og öflugar strokurnar eiga að vera ræðst af lengd hársins og hversu liðað það er, auk þess sem sársaukamörk þess sem bursta á skipta máli.

 

Vísindamenn við MIT háskólann hafa beitt stærðfræðiformúlum til að útbúa burstunarvélmennið RoboWig sem er ætlað að létta undir með starfsfólki dvalarheimila, svo dæmi sé nefnt.

 

Hárgreiðsluvélmenni kembir úfinn hárlubba

Vélmennið Robowig er útbúið myndavél og skynjurum sem mæla álagið meðan á hárburstuninni stendur.

1. Vélmennið kannar hárgerðina

 

Vélmennið skimar hárið í svart-hvítu til þess að hugbúnaðurinn eigi auðveldara með að greina hárgerðina. Notað er reiknirit til að eyða öllum óþarfa upplýsingum, þannig að einungis útlínur hársins séu eftir.

2. Burstunaráætlun útbúin

 

Þegar búið er að ákvarða hárgerðina beitir vélmennið stærðfræðiformúlum til að reikna út lengd hverrar stroku í burstuninni, auk þess að reikna út aflið sem beitt verður í burstuninni.

3. Hárið greitt

 

Vélmennið nýtir mjúkan bursta og skynjara sem mæla afl, svo hægt sé að fylgjast með framvindu burstunarinnar. Ef strokurnar eru of öflugar og sársaukafullar velur vélmennið að stytta þær.

Enn sem komið er hefur vélmennið einungis burstað hárið á dúkkum með hárkollur en vísindamennirnir binda vonir við að geta gert tilraunir á fólki til að öðlast frekari upplýsingar um það hvernig fólki líður með vélræna hárburstun.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Mikkel Meister

Shutterstock Youtube

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

Lifandi Saga

Hvers vegna eru til herra- og kvenreiðhjól?

Maðurinn

Lítið en mikilvægt atriði í uppeldinu getur haft mikil áhrif seinna á lífsleiðinni

Heilsa

Sérfræðingar í sykursýki: Jafnvel lítið magn af þessari tegund matar getur aukið hættuna um 15 prósent.

Maðurinn

Þú ert tveimur sekúndum frá því að springa úr reiði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is