Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Hundar geta fengið marga sjúkdóma sem hrjá okkur mennina, m.a. gigt, krabbamein og nýrnabilun. En geta hundar einnig þjáðst af elliglöpum? Og geta hundaeigendur dregið úr hættunni með einhverju móti?

BIRT: 09/11/2024

Elliglöp hrjá ekki einvörðungu okkur mennina, heldur geta þau einnig lagst á fjórfætta vini okkar.

 

Hundaelliglöp þjaka rösklega 30 milljón hunda í Bandaríkjunum og ríflega 15 milljón meðbræðra þeirra í Evrópu. Allt að 60% hunda, eldri en átta ára, þjást af elliglöpum.

 

Greinilegustu ummerkin um elliglöp í hundum eru minnistap, ruglingur og skert eða glötuð rathæfni. Minnið kann að skerðast í svo miklum mæli að hundar hætta að bera kennsl á eigendur sína eða að muna eftir vanaverkum dagsins.

 

Hundar með elliglöp eru iðulega kvíðnir, árásargjarnir eða sinnulausir. Svefnvenjur þeirra breytast gjarnan með þeim afleiðingum að þeir sofa mikið yfir daginn og verða eirðarlausir á nóttunni.

 

Líkt og við á um okkur mennina er skýringuna að finna í rýrnun heilans og vísindamenn hafa greint fækkun taugafrumna og niðurbrot í vef í m.a. heilaberki og dreka.

 

Hundaelliglöp leggjast á allar hundategundir en þar sem litlir hundar lifa að öllu jöfnu lengur en þeir stóru hafa þeir lengri tíma til að þróa með sér kvillann.

 

Bjargið heila hundsins

Þó svo að ógerlegt sé að lækna elliglöp í hundum er ýmislegt hægt að gera til að fyrirbyggja þau.

 

Ef hundar eru örvaðir með nýjum leikföngum eða gönguferðum á nýja staði, svo og gefin fæðubótarefni sem fela í sér andoxunarefni, er unnt að draga úr hnignun heilans.

 

Áhrifa ofangreindra aðferða gætir síður í gömlum hundum og því er brýnt að hefjast handa með þjálfun og góða næringu eins snemma og frekast er unnt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is