Náttúran

Hafa hvalir einhver hár?

Flest spendýr hafa pels eða alla vega einhver hár – en gildir það líka um hvali?

BIRT: 10/09/2024

Fiskar, háfar, kolkrabbar og sæskjaldbökur eru allt hárlausar skepnur en einn hópur lagardýra sker sig úr. Hvalir eru sjávarspendýr og það eru almenn einkenni spendýra að hafa hár eða feld.

 

Í vatni eru hárin þó til trafala og hárin hafa nánast alveg horfið af hvölum á þeim 50-60 milljón árum sem liðin eru síðan forfeður þeirra skriðu um á þurru landi.

 

Einhverjar hárleifar eru þó enn eftir en hárvöxturinn sáralítill og reyndar dálítið misjafn eftir tegundum.

 

Yfirleitt eru nú ekki eftir nema 30-100 hár á hverjum hval. Hjá sumum tegundum eru þau orðin nánast ósýnileg en hjá öðrum vaxa hárin aðeins á fósturstigi. Hársekki er einkum að finna á trjónu og kjálkum – á sömu stöðum og mörg landspendýr hafa veiðihár.

 

Hnúfubakar eru með þreifara

Einna skýrust eru ummerki hára á hnúfubak. Í hnútunum á höfði hnúfubaks eru hársekkir og eins konar hár sem virka líkt og þreifarar og hjálpa hvalnum að skynja hreyfingar eða titring í vatninu.

 

Þótt það litla sem eftir er af hárum séu fyrst og fremst þróunarsögulegar leifar, hafa þau enn vissu hlutverki að gegna hjá sumum tegundum.

30-100 hár eru á fullorðnum hval. Fjöldi og staðsetning eru mismunandi eftir tegundum.

Púlsmælingar á stærstu skepnu jarðar komu líffræðingum á óvart. Hjarta steypireyðar þarf að skila nánast óvinnandi verki.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

© Yann Hubert/Shutterstock.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.