Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

BIRT: 31/01/2024

Skortur á loftaflsfræðilegri aðlögun

Flugtækni hunangsflugunnar er hreint afleit og hún verður að beita afli til að vega upp á móti skorti á loftaflsfræðilegri aðlögun á flugi sínu. Þetta segja vísindamenn við Oxford-háskóla í Englandi eftir að hafa rannsakað tegundina Bombus terrestris.

 

Þeir komu hunangsflugum fyrir í vindgöngum með aðlaðandi frjókornablómum. Þegar flugurnar tóku stefnuna á blómin slepptu vísindamennirnir reyk inn í vindgöngin.

 

Reykurinn sýndi greinilega hvers konar lofthvirfla vængjasláttur flugnanna myndaði. Vænhreyfingarnar voru teknar upp með háhraðamyndavélum sem taka 2.000 myndir á sekúndu.

 

Yfirleitt reyndust vinstri og hægri vængur hreyfast hvor í sínu lagi og þessi skortur á samhæfni olli því að vængjaslátturinn náði ekki að drífa flugurnar áfram af þeim krafti sem annars er algengast að sjá hjá fljúgandi dýrategundum.

Drápsvespur: Öll Evrópa í hættu – „Éta nánast hvað sem er“

Evrópskar hunangs­bý­flugur eru undir árás frá asískum risa­vespum. En bý­flugurnar hafa fengið liðs­auka fræði­manna sem fyrir­huga bæði efna­hernað og loft­á­rásir gegn kvikindunum.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.