Lifandi Saga

Hvað er Shanghai stofnunin (Shanghai Co-operation Organization -SCO)?

Frá því á árinu 2001 hafa Kína, Rússland og fleiri lönd haldið fundi innan pólitískra samtaka þar sem markmiðið er að draga úr áhrifum Bandaríkjanna og Vesturlanda - meðal annars með því að auka hernaðarsamvinnu landanna.

BIRT: 05/10/2022

Shanghai stofnunin (Shanghai Co-operation Organization -SCO) er evrasísk samstarfsstofnun með áherslu á stjórnmál, hagfræði og öryggi.

 

SCO var stofnað árið 2001 að frumkvæði Kína, sem er stofnmeðlimur ásamt Rússlandi, Kasakstan, Tadsjikistan, Úsbekistan og Kirgisistan.

 

Síðar hafa Indland, Pakistan og Íran einnig gengið í bandalagið en Hvíta-Rússland, Afganistan og Mongólía hafa sótt um aðild.

 

Vladimír Pútín og aðrir þjóðhöfðingjar aðildarlanda SCO hittast á hverju ári á leiðtogafundi sem löndin skiptast á að halda.

 

Öryggið sett á oddinn

Opinber tilgangur stofnunarinnar er að vinna að öryggi og stöðugleika á svæðum þessara ríkja. Þetta felur til dæmis í sér að berjast gegn hryðjuverkum. Fjármál, viðskipti, varnarmál og orkumál eru einnig áherslumál stofnunarinnar.

 

Hið nána samstarf hefur m.a. þýtt að lögregla, öryggissveitir og her aðildarríkjanna hafa staðið fyrir nokkrum stórum hernaðaræfingar þvert á landamæri aðildarríkja.

 

Vestrænir sérfræðingar hafa bent á að SCO sé í meginatriðum tilraun til að halda Bandaríkjunum frá Mið-Asíu og koma á annarri heimsskipan. Óttast er að SCO – en aðildaríkin eru flest upp á kant við Vesturlönd – geti þróast í hernaðarlegt mótvægi við NATO.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

Goverment of India

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.