Lifandi Saga

Hvað er Truman-kenningin? 

Árið 1947 markaði Harry S. Truman forseti nýja utanríkismálastefnu sem átti eftir að breyta gangi mála í heiminum. Meginboðskapur stefnunnar var sá að Bandaríkin gætu ekki lengur látið sér lynda framgang kommúnismans.

BIRT: 05/02/2023

Hinn 12. mars 1947 tók forsetinn, Harry S. Truman, til máls í þinghúsinu og lýsti því yfir að héðan í frá myndu Bandaríkin „styðja frjálsar þjóðir sem veittu andspyrnu tilraunum um kúgun“.

 

Í þessari víðfrægu ræðu sinni lagði Truman áherslu á að Bandaríkin hygðust nú fylgja nýrri utanríkismálastefnu sem fæli það í sér að standa vörð um öll lönd sem ættu á hættu að lenda undir hælnum á Sovétríkjunum og kommúnisma.

 

Í raun réttri táknaði þessi nýja stefna sem farið var að kalla Truman-kenninguna, að Bandaríkin myndu fyrst í stað styrkja Grikkland og Tyrkland, bæði fjárhagslega og hernaðarlega, til að koma í veg fyrir að löndin tvö féllu kommúnistum í skaut.

Bandaríkin og Sovétríkin börðust hlið við hlið í seinni heimsstyrjöld en þegar stríðinu lauk skerptust andstæðurnar milli þjóðanna tveggja.

Upphaf kalda stríðsins

Þessi nýja stefna markaði miklar breytingar á utanríkismálastefnu BNA sem til þessa hafði einkennst af því að Bandaríkin skyldu hafa eins lítil afskipti af málefnum annarra þjóða og frekast var unnt. Truman-kenningin kollvarpaði því utanríkismálastefnunni.

 

Framvegis skyldu Bandaríkjamenn gera það sem í þeirra valdi stæði til að stemma stigu við áhrifum Sovétríkjanna og fyrir vikið er oft litið á ræðu Trumans sem upphafið að kalda stríðinu.

 

Myndskeið: Stutt útskýring á Truman-kenningunni:

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© National Archives and Records Administration

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is