Menning og saga

Hvað er víkingur?

Vísindamenn hafa lengi reynt að sanna hvaðan orðið víkingur er upprunnið.

BIRT: 06/11/2022

 

Til eru margar getgátur um það hvaðan orðið víkingur sé komið.

Sumir fræðimenn telja að orðið hafi upprunalega verið notað yfir sjófarendur frá Vík, þ.e. svæðinu umhverfis Óslóarfjörð.

 

Aðrir eru þeirrar skoðunar að orðið sé myndað af landfræðilega heitinu vík og hafi því táknað þá sem „lögðu skipum sínum að landi í víkum“.

 

Elsta þekkta notkun orðsins fyrirfinnst í engilsaxneska ljóðinu „Widsith“ frá 7. öld og það bendir til að orðið hafi verið notað löngu áður en svokölluð víkingaöld hófst sem talið er hafa verið frá lokum 8. aldar fram á miðja 11. öld.

 

Margir sagnfræðingar álíta ránið í klaustrinu í Lindisfarne í Englandi árið 793 hafa markað upphaf víkingaaldarinnar og að þegar norrænir stríðsmenn fóru herskildi, rændu og myrtu í löndunum umhverfis Norðursjó hafi verið farið að nota heitið víkingur um þessa sjóræningja.

 

Engin eining ríkti þó um það hvað kalla skyldi þessa herjandi menn.

 

Írar töluðu um „hina fallegu dökku framandi“, Gallar nefndu þá „sæfara“ og Engilsaxar kölluðu þá alla einfaldlega bara „Dani“.

 

Ljóst er að norrænt fólk fór að nota hugtakið ,,víkingar“ um sjálft sig.

 

Í Svíþjóð er t.d. að finna rúnastein með áletruninni „Tóki Víkingur“ og annan sem reistur var í minningu um Björn sem farið hafði í „víking“.

 

Sæfarendur frá Vík í Óslóarfirði hafa hugsanlega léð öðru norrænu fólki heiti.

 

 

 

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Bláglyttan er heilalaus snillingur

Lifandi Saga

Prumpukóngurinn felldi dömur í yfirlið

Menning og saga

Hvað telst vera mesta svindl fornleifafræðinnar?

Lifandi Saga

Saga Jemen: Frá myrru og mokka til Borgarastríðs og húta

Náttúran

Hættuleg baktería tengd við sérstakan hundamat

Lifandi Saga

Dauði Maó olli harðri valdabaráttu

Lifandi Saga

Kynnisferð um: Morðmál miðalda 

Læknisfræði

Ónæmiskerfi barna skaddast af mislingum

Lifandi Saga

Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?

Lifandi Saga

Hvað er GUGI? 

Maðurinn

Er það rétt að nefið og eyrun stækki alla ævi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is