Hvað eru doppleráhrif?

Tónninn frá sírenubíl í útkalli lækkar skyndilega þegar bíllinn fer fram hjá okkur. Ástæðan er fyrirbrigði sem kallast Doppleráhrifin.

BIRT: 24/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Doppleráhrifin lýsa því hvernig hljóðtónn breytist þegar sendir og heyrandi hreyfast í hlutfalli hvor við annan.

 

Eitt best þekkta dæmið úr hversdagslífinu er hvernig „babú-babú“-hljóðið frá t.d. sjúkrabíl breytist úr háu í lágt þegar bíllinn fer fram hjá okkur.

Loft þrýstist saman

1
2

2

Tónninn verður dýpri

Áhorfandi sem bíllinn er kominn fram hjá heyrir færri þrýstingssveiflur en sjúkrabíllinn sendir frá sér á sekúndu og heyrir því dýpri tón.

1

1
Loft pressast saman
Í útkalli sendir sjúkrabíllinn frá sér hljóð í formi þrýstingsbreytinga í lofti sem pressast saman í akstursstefnu bílsins.

3

3

Tónninn hækkar

Áhorfandi sem sér sjúkrabílinn nálgast heyrir fleiri þrýstingssveiflur á sekúndu en sjúkrabíllinn sendir frá sér og heyrir því hærri tón.

Heilinn skapar hljóð

Hljóð er skynjun sem heilinn skapar á grundvelli lítilla þrýstingsbreytinga í loftinu. Því tíðari sem breytingarnar eru verður tónhæðin meiri.

 

Fjöldi þrýstingsbreytinga á sekúndu er þekkt sem tíðni eða hljóðbylgjutíðni.

BIRT: 24/01/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is