Saga

Hvað kostaði rafmagn í upphafi 20. aldar?

Thomas Edison vildi gera rafmagn að þjóðareign og rafvæða allan heiminn. Því miður höfðu þó fæstir efni á rafmagni í upphafi 20. aldar.

BIRT: 20/10/2023

„Við viljum að rafmagnið verði svo ódýrt að einungis efnafólk kveiki á kertum“. Þetta hefðu vel geta verið orð bandaríska uppfinningamannsins Thomasar Edisons sem vann ötullega að því að breiða út notkun rafmagns.

 

Thomas var sjálfur með einkaleyfi fyrir ýmsum rafmagnsuppfinningum, m.a. glóðarperu og átti þátt í að koma á fót fyrsta raforkuverinu, svo og dreifineti fyrir rafmagn, í stórborginni New York.

 

Edison hafði jafnframt rétt fyrir sér þegar hann spáði fyrir um að rafmagn ætti eftir að verða ódýrt. Þó svo að rafmagn væri aðeins á færi efnafólks framan af lækkaði verðið þegar leið á 20. öldina, jafnframt því sem iðnaður jókst og hvert raforkuverið á fætur öðru átti þátt í að breyta rafmagni úr munaðarvöru í almenningseign.

Rafmagn varð hluti af daglegu lífi fólks strax á fyrstu áratugum 20. aldarinnar.

Verðið hrapaði

Á fyrstu árum 20. aldarinnar þurftu einkanotendur í Bandaríkjunum að greiða sem samsvarar 700 íslenskum krónum fyrir hverja kílóvattstund rafmagns: Með því er átt við það magn rafmagns sem nægir til að láta 100 vatta ljósaperu lýsa í 10 klukkustundir.

 

Verðið hrapaði niður í 130 krónur í kringum 1920 en hækkaði síðan eilítið á millistríðsárunum áður en það hrundi aftur eftir síðari heimsstyrjöld. Á árunum milli 1960 og 1970 var rafmagnsverðið komið niður í u.þ.b. 50 krónur fyrir hverja kílóvattstund.

 

Á síðasta ári hækkaði verð á rafmagni aftur á móti í Evrópu. Ástæðurnar voru hátt verð á kolum, olíu og jarðgasi, minni vindur fyrir vindmyllur og skortur á vatni, m.a. í vatnsforðabúrum Norðurlandanna. Sérfræðingar binda vonir við að auknar fjárfestingar á sviði endurnýtanlegra orkugjafa muni þvinga rafmagnsverðið niður aftur.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

Library of congress

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

Náttúran

Öflugasta bit heims – Hér eru fimm dýr sem ekki væri gott að enda í skoltinum á

Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Lifandi Saga

Martröð í Mogadishu

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is