Ranafiskar gefa rafmagnsstuð

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Í Kongófljóti eru ýmsar tegundir af ætt ranafiska og eiga fyrir bragðið á hættu að para sig þvert á tegundir.

 

En á þessum vanda hafa fiskarnir fundið sér lausn. Til að hrygnan geti valið sér maka af réttri tegund myndar hængurinn vægt rafstuð í sporðinum. Hver tegund hefur sitt eigið afbrigði sem laðar að hrygnur af sömu tegund.

 

Breski atferlislíffræðingurinn Philline Feulner við Sheffield-háskóla uppgötvaði þetta þegar hún setti hrognafullar hrygnur og hænga af ýmsum tegundum saman í vatnsker.

 

Síðar endurtók hún tilraunina en í stað hænganna notaði hún nú rafsvið sem hvert um sig samsvaraði ákveðinni tegund. Hrygnurnar syntu þá rakleitt að því rafsviði sem samsvaraði réttri tegund.

 

Það hefur líka komið í ljós að ranafiskarnir nýta einnig rafmagnshæfileikana til að finna sér fæðu í þessu grugguga fljóti.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is