Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Fram til þessa hafa sagnfræðingar talið fyrstu heimildir um kossa vera indverskar og um 3.500 ára gamlar. En nýjar rannsóknir á ævafornum leirtöflum sýna að kossinn var skrásettur mun fyrr – og á allt öðrum stað.

BIRT: 26/08/2024

Ekki er vitað hvenær manneskjur hófu að kyssast. En fyrstu skrásettu heimildirnar um kossa áttu sér stað í Mið-Austurlöndum fyrir meira en 4.500 árum.

 

Þetta staðhæfa fræðimenn við Kaupmannahafnarháskólann og Oxford University sem hafa rannsakað skriflegar heimildir frá hinni fornu Mesópótamíu, þar sem nú er Írak.

 

Greiningar á fornum leirtöflum með fleygskrift sýna að rómantískir og erótískir kossar tíðkuðust fyrir 2.500 árum f.Kr.

 

„Það hafa varðveist þúsundir af slíkum leirtöflum og sumar innihalda greinileg dæmi um að litið hafi verið á kossa sem eðlilegan þátt í mannlegri nánd í fornöld“, segir assýríufræðingurinn Troels Pank Arbøll sem hefur rannsakað leirtöflurnar í þaula.

 

Þar með er búið að færa fyrsta skrásetta kossinn um 1.000 ár aftar í tímann, því fræðimenn töldu elstu heimildina vera frá því um árið 1.500 f.Kr. á Indlandi.

Fornleifafræðingar vita af mörgum leirtöflum frá Mesópótamíu sem sýna manneskjur kyssast. Þessi er frá því um 1800 f.Kr.

En þetta nána og kærkomna samneyti manna og kvenna hefur vafalítið átt ríkan þátt í að dreifa bakteríum og veirum í samfélaginu.

 

Á mesópótamísku leirtöflunum er nefnilega að finna dæmi um sjúkdómseinkenni sem fylgja herpes-veirunni HSV-1 sem er í dag ein algengasta veirusýking meðal manna.

Fólk finnur fyrir kitli í munnvikum og kláða við kynfæri þegar einkenna herpesveirunnar verður vart. Fjórir milljarðar manns kljást við veiruna hverju sinni en nú er nýju bóluefni ætlað að stöðva þessa óværu og jafnframt að lækna þá sem hafa smitast.

„Hafi kossar verið viðtekin venja í mörgum samfélögum til forna, hafa afleiðingar af veirismiti verið stöðugar og viðvarandi um heim allan“, segir Sophie Lund Rasmussen sem starfar við Oxford University.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© The British Museum/CC

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is