Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Flokkar og forsetaefni hafa oft mjög svo misjafna hugmyndafræði. Þrátt fyrir það eru kosningarnar oft hnífjafnar. Hvernig má það vera?

BIRT: 05/11/2024

Þrátt fyrir að pólitísk hugmyndafræði sé oft skautuð – rauð blokk gegn blárri blokk, demókratar gegn repúblikönum – verður baráttan oft hnífjöfn, þar sem sigur næst með tiltölulega fáum atkvæðum.

 

Fyrirbærið er sérstaklega útbreitt í kosningum milli tveggja frambjóðenda, til dæmis í Bandaríkjunum, þar sem þrenn af síðustu sex kosningaúrslitum hafa verið gríðarlega jöfn.

 

Meginástæðuna fyrir því að atkvæðin dreifast svo jafnt verður að finna í kenningu stjórnmálafræðingsins Anthony Down frá árinu 1957 um miðgildi kjósenda. Burtséð frá stjórnmálaviðhorfum og hugmyndum er lýðræðið þannig úr garði gert að forgangsverkefni stjórnmálamanna er fyrst og fremst að ná kjöri.

 

Allir reyna að ná til miðjunnar

Downs lýsir einföldu lýðræði þar sem tveir frambjóðendur eru fulltrúar tveggja ólíkra hugmyndafræða – t.d. vinstri og hægri flokks.

 

Til þess að ná til þeirra kjósenda sem staðsetja sig einhvers staðar á milli þessara tveggja stefna, færa flokkarnir stefnu sína nær miðju.

 

Og eftir því sem flokkarnir færast nær miðjunni verða viðhorf þeirra líka svipaðri. Þannig að jafnvel þótt flokkarnir séu hugmyndafræðilega ósammála, þá er raunpólitíkin alls ekki svo ólík.

 

En ef annar frambjóðandinn er harður á  skoðunum sínum og hinn færir sig að miðjunni, mun sá síðarnefndi höfða til mun breiðari kjósenda og gæti unnið stórsigur.

Vald er altækt fyrirbæri sem nær til alls samfélagsins. Og það þarf aðeins lítið vald til að hafa mikil áhrif á persónuleikann.

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.