Lifandi Saga

Hversu margir rómverskir keisarar voru myrtir?

Það var áhættusamt að taka að sér að verða rómverslur keisari. Þrír af hverjum fjórum hlutu hrottafenginn dauðdaga.

BIRT: 10/06/2023

Líf rómverskra keisara einkenndist af óhóflegum munaði og nánast takmarkalausum völdum, auk þess sem þeir áttu stöðugt á hættu að hljóta skelfilegan og blóðugan dauðdaga.

 

Af þeim 70 keisurum sem ríktu í Rómarveldi á 400 ára tímabili, allt frá Ágústusi til Teódósíusar 1., hlaut alls 51 hrottafenginn dauðdaga. Þetta átti því við um 73 prósent keisaranna sem voru við völd á þessum fjórum öldum.

Aðeins 20 af alls 70 rómverskum keisarum dóu af náttúrulegum orsökum. Hinir 50 hlutu hrottafenginn dauðdaga.

Þessi vægðarlausu dauðsföll stöfuðu í sumum tilvikum af sjálfsvígum (7%), bana á vígvellinum (13%) eða morði og aftökum (49%) sem reyndar voru algengasta dánarorsökin.

 

„Líf rómversku keisaranna var oft svo örlagaþrungið að hlutskipti þeirra, óháð gerðum þeirra, var oft í samræmi við það. Líf sem einkenndist af nautn eða dyggð, leti eða dugnaði, leiddi til ótímabærrar greftrunar þeirra allra“, ritaði hinn virti breski sagnfræðingur Edward Gibbon á 18. öld.

 

Flestir keisaranna sem voru myrtir létu lífið í valdabaráttu um krúnuna.

 

Í að minnsta kosti sex tilvikum voru morðingjarnir lífverðir keisarans úr lífvarðasveitinni sem allir höfðu orð á sér fyrir að losa sig við eigin drottnara.

 

Eftir árið 31 e.Kr. varð lífvarðasveitin svo valdamikil að meðlimir hennar voru fáanlegir til að myrða þá keisara sem féllu í ónáð, ef rétt upphæð eða nægileg völd buðust.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ & BUE KINDTLER-NIELSEN

Pixabay

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Bólusótt: Ósýnilegur ógnvaldur herjaði í Evrópu

Maðurinn

Hvers vegna eru sumir smámæltir?

Spurningar og svör

Hvort er bjór betri úr dós eða flösku?

Lifandi Saga

Þýsk fórnarlömb sprengjuflugmanna tóku þá af lífi

Alheimurinn

Fær það virkilega staðist að tvær sólir geti verið í sama sólkerfi?

Náttúran

Hvernig geta slöngur klifrað?

Alheimurinn

Vetrarbrautin full af svartholum

Maðurinn

Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

Maðurinn

Við drekkum einn bolla af nefslími dag hvern

Tækni

Hvað gerist ef díselolíu er dælt á bifreið sem knúin er bensíni?

Jörðin

Undravert yfirborð jarðar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.