Spurningar og svör

Hvort er bjór betri úr dós eða flösku?

Ég hef heyrt að flöskubjór bragðist betur en bjór í dós. Er það bara einhver vitleysa? Og hvað með geymsluþol - er dósin eða flaskan best?

BIRT: 13/12/2024

Meira en 60% þeirra sem drekka bjór segja bragðið betra úr flösku en dós en aðeins 11% vilja frekar dósabjór. Í tilraun þar sem þátttakendur sáu ekki hvaðan bjórinn kom, reyndust þeir ekki finna neinn mun.

 

Það þýðir þó ekki að trúin á flöskubjór sé einskær ímyndun.

 

Þýðing umbúðanna fyrir bragðið ræðst nefnilega að stórum hluta af tegund eða gerð bjórsins. Í bjór eru mjög margvísleg bragðefni, svo sem úr humlum, malti og frá gerjuninni sjálfri. Efnin brotna niður með tímanum og það breytir bragðinu.

 

IPA breytist minnst

Bandarískir vísindamenn báru saman áhrif umbúða og geymslutíma tveggja bjórtegunda, IPA og Amber Ale, annars vegar í flöskum og hins vegar í dósum.

 

Fyrst eftir bruggun var bjórinn geymdur í kæli í mánuð og síðan við stofuhita í 5 mánuði til að líkja sem best eftir venjulegri meðhöndlun bjórs. Aðra hverja viku opnuðu vísindamennirnir dós og flösku og greindu innihaldið.

Hér eru fjórar fréttir af drykknum sem manneskjan hefur þambað í þúsundir ára.

Þéttni bragðefnis reyndist breytast meira í Amber Ale, bæði í flöskum og dósum en áhrif umbúðanna á IPA-bjórinn virtust minni.

 

Niðurstaða vísindamannanna varð sú að ógerlegt sé að kveða upp úr um það hvaða umbúðir henti best undir bjór. Bragð og geymsluþol ræðst fremur af efnasamsetningu bjórtegundarinnar en því hvort bjórinn er geymdur í dós eða flösku.

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is