Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tveimur dögum áður en hann skrifaði undir nýju stjórnarskrá Bandaríkjanna gengu George Washington og 54 nánustu vinar hans berserksgang í rosalegri drykkjuveislu.

BIRT: 09/04/2024

Hafi verðandi forseti BNA, Georg Washington, munað eftir smáatriðum frá aðfararnótt 15. september 1787 má það furðu sæta.

 

Það kvöld var Washington í kveðjuhófi sem hefði getað lagt heilan her í gröfina ef marka má reikninginn af barnum.

 

Reikningurinn hefur varðveist og sýnir hann að 54 vinir hans og félagar helltu í sig um 170 flöskum, þar af 60 flöskum af rauðvíni og 54 flöskum af hituðu víni.

 

Núna myndi kostnaðurinn jafngilda um 2,5 milljónum kr. að meðtöldum brotnum glösum, borðum og skemmdum á innréttingum.

 

Það er óljóst hvort Washington hafi einu sinni getað séð á pappírana sem hann undirritaði tveimur dögum síðar.

 

Þetta drakk Washington ásamt 54 veislufélögum:

60 flöskur Bordeaux-rauðvín

 

54 flöskur madeira-heitvín

 

22 flöskur porter-bjór

 

12 flöskur bjór

 

8 flöskur viskí

 

8 flöskur cider

 

7 skálar púns

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Art Collection/Alamy/Imageselect

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.