Alheimurinn

Það rignir í geimnum

BIRT: 06/02/2024

Í sólkerfi í þúsund ljósára fjarlægð frá jörðu hafa stjörnufræðingar í fyrsta sinn séð hvernig vatn berst til svæða þar sem nýjar reikistjörnur eru í fæðingu.

 

Í gegnum Spitzer-sjónauka NASA hafa stjörnufræðingar athugað sólkerfið NGC 1333-IRAS 4B í stjörnumerkinu Perseifi. Þetta reikistjörnukerfi er umlukið risavöxnu skýi sem gefur frá sér mikið af ís. Þessum ís „rignir“ síðan niður á heita skífu í reikistjörnukerfinu.

 

Hér bráðnar ísinn og verður að vatnsgufu. Sú vatnsgufa sem sést hefur gegnum sjónaukann samsvarar fimmföldu því magni sem er að finna í heimshöfunum á jörðinni samanlagt.

Minnka skýin í rigningu?

Ský glata massa þegar það rignir en hlýtt og rakt loft jafnar það út.

Skífan liggur umhverfis unga stjörnu sem er enn að vaxa og dregur því stöðugt til sín meira efni úr umhverfinu. Í skífunni er að finna mikið af byggingarefni í nýjar reikistjörnur.

 

Auk steina og geimryks er sem sagt hér einnig að finna vatn. Það gufar upp þegar það kemst í snertingu við heita skífuna en síðar frýs það aftur og myndar þá m.a. halastjörnur, sem enn síðar kunna að eiga eftir að færa reikistjörnum vatn.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.