Tækni

Sjálfkeyrandi hlaupahjól skelfdi aðra vegfarendur fyrir meira en 100 árum.

Árið 1916 fékk uppfinningamaðurinn Arthur Gibson einkaleyfi á nýrri gerð „sjálfkeyrandi farartækis“ í BNA. Gibson nefndi það Autoped og eins og sjá má er það harla líkt sjálfkeyrandi hlaupahjólum samtímans .

BIRT: 10/10/2024

Árið 1916 fékk uppfinningamaðurinn Arthur Gibson einkaleyfi á nýrri gerð „sjálfkeyrandi farartækis“ í BNA. Gibson nefndi það Autoped og eins og sjá má er það harla líkt sjálfkeyrandi hlaupahjólum samtímans sem núna – 106 árum síðar – má finna í öllum borgum.

 

Ólíkt núverandi rafknúnum hlaupahjólum ók Autoped á bensíni en annars er munurinn ekki mikill. Hámarkshraðinn var að sögn 50 km/klst. en þegar hraðinn var meiri en 30 km/klst., var hlaupahjólið nokkuð óstöðugt.

Rafhlaupahjólið í dag og áður fyrr

Þetta vélvædda hlaupahjól varð afar vinsælt í BNA og náði einnig inn á evrópska markaði. Snjallir sölustjórar nefndu það m.a. farartækið sem hentaði vel ungum konum í stórborgum.

 

Vinsældir þess döluðu skjótt þar sem hlaupahjólið reyndist hættulegt bæði ökumanni og vegfarendum og árið 1921 lokaði Gibson verksmiðju sinni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Peter Granzow Busch

© Shutterstock. © Underwood Archives/UIG/Bridgeman Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.