Maðurinn

Sjö góðar ástæður til að halda líkamshárunum

Hárin í handarkrikanum og að neðanverðu auðvelda þér makaleit og nefhárin bjarga þér frá bakteríum og bólgum. Við sýnum líkamshárum okkar alls ekki þá virðingu sem þau eiga skilið.

BIRT: 30/04/2023

1. Augabrúnir beina svitanum frá

Án augabrúnanna myndu sviti og óhreinindi streyma niður yfir augun. Augabrúnirnar gegna líka lykilhlutverki við að forma andlitssvip okkar og andlitstjáningu og þar með tjáskipti okkar við aðra.

 

2. Handarkrikahárin laða hitt kynið að okkur

Bæði handarkrikahár og kynfærahár dreifa ilmi frá kirtlum í húðinni og vísindamenn telja þennan ilm gegna lykilhlutverki í kynferðislegri aðlöðun.

 

3. Augnhárin þyrla rykinu frá

Augnhárin ná að grípa rykkorn í loftinu en ennþá mikilvægara er þó að þau stýra loftinu þannig að rykið leitar fram hjá augunum.

 

4. Skeggið sýnir aldur karlmanns

Við greinum bæði lit og magn skeggs á augabragði og sé það byrjað að grána afhjúpar það aldurinn. Skeggið ber því mikilvæg skilaboð.

 

5. Hár í nösum verjast sýkingum

Nasahárin mynda einfalda en haldgóða síu sem grípur rykagnir og bakteríur úr loftinu. Þar með koma þau í veg fyrir sköddun og bólgur í viðkvæmri slímhúð í nefinu.

 

6. Bringuhár eru tákn karlmennsku

Rétt eins og skeggið senda bringuhár skýr skilaboð um kyn og aldur. Mikill hárvöxtur á bringunni ber yfirleitt merki um mikið af karlhormóninu testósteróni í blóði.

 

7. Hár í eyrum verja hljóðhimnuna

Hárin í eyrunum koma í veg fyrir að óhreinindi og bakteríur komist inn að hljóðhimnunni og eiga þannig sinn þátt í að tryggja að heyrnin haldist í góðu lagi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: CHRISTIAN AMMITZBØLL JUUL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is