Maðurinn

Hvaða hreyfing er hröðust í líkamanum?

Er einhver hreyfing í mannslíkamanum hraðari en augnablik?

BIRT: 07/04/2023

Þegar við smellum fingrum framkvæmir langatöng hröðustu hreyfingu mannslíkamans.

 

Vísindamenn frá Georgia Institute of Technology í Bandaríkjunum hafa mælt hröðun löngutangar og komist að þeirri niðurstöðu að fingrasmellur sé yfir 20 sinnum hraðari en augnablik.

 

Höggbylgjur búa til hljóðið

Fingrasmellurinn gerist í þremur áföngum.

 

Í fyrsta lagi er löngutöng þrýst á þumalfingur, sem byggir upp kraft. Þegar spennan eykst snýst langatöng um 53,5 gráður á eigin ás. Prófið sjálf að undirbúa það að smella fingrum og takið eftir því hvernig tveir ystu liðir löngutangar sveigjast.

 

Þegar nægur kraftur hefur safnast saman hefst næsti áfangi þar sem þumalfingri er ýtt til hliðar á meðan langatöng rennur framhjá.

7 millisekúndur – svona hratt þýtur langatöng aftur í lófann þegar þú smellir.

Hreyfingin losar uppsafnaðan kraft sem leiðir til mikillar hröðunar á löngutöng sem smellur í lófann á aðeins sjö millisekúndum.

 

Hreyfing löngutangar heldur áfram þar til hún snertir lófann. Höggið skapar veikar höggbylgjur sem heyrast sem einkennandi smelluhljóð.

 

Mannsfingur eru fullkomnir til að smella þeim

Tilraunir rannsakenda sýndu einnig að núningur milli fingra og geta fingra til að þrýsta saman, sem kallast þjöppunarhæfni, skiptir miklu máli fyrir því að smella saman fingrum.

Fingur mannfólks eru hvorki of harðir né of mjúkir. Hægt er að þrýsta þeim aðeins saman en ekki of mikið og eru því hentugir til að búa til fingrasmelli.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is