Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Á 19. öld áttu fæstir verkamenn nokkru sinni frí, heldur puðuðu alla sjö daga vikunnar. Undir lok aldarinnar voru stéttarfélögin hins vegar orðin það öflug að þau gátu krafist þess að atvinnuveitendur gæfu starfsmönnum sínum frí.

BIRT: 16/04/2024

Fyrir um það bil hundrað árum var venjulegt fólk farið að sækja í sól, strönd og sumarfrí.

 

Orlof var fram á 19. öld nánast óþekkt hugtak í hugum allra annarra en þeirra sem tilheyrðu efnuðu efri stéttinni. Flest venjulegt fólk starfaði við landbúnað þar sem þau í raun réttri voru sífellt í vinnunni sem fólst í að sinna bústörfum og annast skepnur.

 

Þegar iðnvæðingin hóf innreið sína og fólk fór að streyma til borganna fóru verkamenn að vinna í tiltekinn tímafjölda á dag og skilin á milli vinnu og frítíma urðu skarpari.

 

Jafnframt því sem verkamannahreyfingunni og stéttarfélögum jókst ásmegin fór vinnandi fólk undir lok 19. aldar að fá frí á sunnudögum og síðar meir einnig á laugardögum. Síðan fylgdu í kjölfarið samfelldir frídagar og stutt frí.

 

Sumarfrí komu til á sjöunda áratugnum

Í Norður-Evrópu fór að bera á svokölluðum sumarleyfum á fyrstu áratugum 20. aldarinnar. Á sumrin streymdu verkamennirnir út úr borgunum til þess að dvelja í tjöldum, synda í sjónum og njóta sólarinnar með fjölskyldu og vinum.

Smásæjar bakteríur á ferð gegnum regndropana skýra hvernig á því stendur að sumarregnið ilmar jafn vel og raun ber vitni.

Fjöldaferðamennska og sumarleyfi í útlöndum létu þó ekki á sér kræla fyrr en eftir árið 1960, jafnframt því sem margar stórar ferðaskrifstofur fóru að bjóða vinnandi fólki upp á ódýrar hópferðir, einkum til Miðjarðarhafsins.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Library of Congress.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is