Lifandi Saga

Stríðið gerði franska alþýðu vínhneigða

Frakka bönnuðu sölu á uppáhalds áfengisdrykk hersins, absinthe.

BIRT: 08/11/2022

Tveimur vikum eftir að fyrri heimsstyrjöldin braust út þann 1. ágúst 1914 skall annað áfall á Frökkum.

 

Þá bannaði ríkisstjórnin sölu á absintu.

 

Þessi sterki drykkur sem getur orsakað geðrof, hafði verið afar vinsæll meðal franskra hermanna og nú varð að finna eitthvað í staðinn fyrir absintuna.

LESTU EINNIG

Á þessum tíma drukku Frakkar allt sem innihélt eitthvað alkóhól en ríkistjórnin leit einkum til rauðvínsins, enda var það framleitt í landinu og innihélt auk þess fremur lítið af alkóhóli.

 

Vínið Pinard sem þótti ekki sérlega gott, var flutt í miklu magni til vígstöðvanna.

 

Árið 1915 átti hver hermaður rétt á 0,25 l daglega. 

Árið 1917 átti hver hermaður í franska hernum rétt á 0,75 l af víni á degi hverjum.

Magnið jókst í 0,5 l árið 1916 en þá flutti herinn árlega 1,2 milljarða lítra af víni til hífaðra hermannanna.

 

Þegar stríðinu lauk um síðir árið 1918 var vínið – eins og vænta mátti – orðið óumdeildur þjóðardrykkur Frakka.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

© Imageselect. © Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is