Bólusetning á að vinna bug á algengum kynsjúkdómi

Fólk finnur fyrir kitli í munnvikum og kláða við kynfæri þegar einkenna herpesveirunnar verður vart. Fjórir milljarðar manns kljást við veiruna hverju sinni en nú er nýju bóluefni ætlað að stöðva þessa óværu og jafnframt að lækna þá sem hafa smitast.