Adolf Hitler – maðurinn sem táldró heila þjóð

Hann var latur í skóla og algerlega misheppnaður sem listmálari. Árum saman lifði Adolf Hitler í dagdraumum, þar til hann uppgötvaði hæfni sína til að fá fólk á sitt band. Honum tókst að sannfæra Þjóðverja um gildi hugmynda sinna og breytti ríkinu í harðstjórnarveldi nasista.
Á Adolf Hitler ættingja á lífi?

Eini Hitlerinn sem eignaðist börn fyrirleit föðurbróður sinn fræga.