Lifandi Saga

Hvað var Wannsee-ráðstefnan?

Haustið 1941 tók Adolf Hitler þá ákvörðun að útrýma gyðingum úr Evrópu. Hálfu ári síðar hittust nokkrir helstu nasistaleiðtogarnir í því skyni að skipuleggja þjóðarmorðið.

BIRT: 24/09/2022

Örlög milljóna gyðinga réðust í úthverfi Berlínar fyrir 80 árum.

 

Nokkrir háttsettir nasistaforingjar hittust á svonefndri Wannsee-ráðstefnu hinn 20. janúar 1942 til þess að ákveða með hvaða hætti væri best að framfylgja fyrirskipun Adolfs Hitlers um „endanlega lausn á evrópska gyðingavandamálinu“ en með því er átt við útrýmingu þeirra ellefu milljón gyðinga sem bjuggu í Evrópu.

 

Skipuleggjandi fundarins var Reinhard Heydrich en hann var í forsvari fyrir öryggislögregluna í Þýskalandi nasismans. Með honum voru ýmsir aðrir háttsettir SS-foringjar, svo og helstu embættismenn nokkurra ráðuneyta.

 

Markmið Heydrichs var að tryggja sér hollustu embættismannanna og að samræma viðmiðunarreglur sem unnið skyldi eftir í tengslum við þjóðarmorðið.

Háttsettir aðilar tóku þátt í Wannsee-ráðstefnunni 

Reinhard Heydrich hafði boðið til ráðstefnunnar 15 fulltrúum allra þeirra yfirvalda sem áttu að taka þátt í gyðingaútrýmingunni. Þar var að finna ýmsa framámenn innan SS og háttsetta embættismenn úr m.a. innanríkis-, utanríkis- og dómsmálaráðuneytinu.

Reinhard Heydrich 1904-1942

Staða: Yfirmaður öryggislögreglunnar og leyniþjónustunnar innan SS. Hlutverk í gyðingaútrýmingu: Fékk það hlutverk að skipuleggja og samhæfa verklega framkvæmd útrýmingarinnar.

Heinrich Müller 1900-óþekkt

Staða: Yfirmaður Gestapo, leynilegu ríkislögreglunnar í Þýskalandi nasismans. Hlutverk í gyðingaútrýmingu: Var einn höfuðpauranna að baki gyðingaútrýmingunni og bar ábyrgð á að helförinni var hrint í framkvæmd.

Adolf Eichmann 1906-1962

Staða: SS-liðsforingi. Hlutverk í gyðingaútrýmingu: Hafði m.a. þann starfa að sinna brottvísun gyðinga yfir í gyðingahverfi og útrýmingarbúðir í þeim hluta Austur-Evrópu sem Þjóðverjar höfðu hernumið.

Otto Hofmann 1896-1982

Staða: Yfirmaður aðalskrifstofu SS á sviði kynþátta og búsetu. Hlutverk í gyðingaútrýmingu: Bar ábyrgð á að kynþáttaprófa íbúana á hernumdu svæðunum og að aðstoða Þjóðverja við að setjast að í Póllandi og Rússlandi.

Karl Eberhard Schöngarth 1903-1946

Staða: SS-liðsforingi innan öryggislögreglunnar SiPo og öryggisþjónustunnar SD. Hlutverk í gyðingaútrýmingu: Setti saman ýmsar dauðasveitir og bar ábyrgð á fjöldamorði liðlega 10.000 pólskra gyðinga.

Hitler tók ákvörðunina

Einungis ein fundargerð hefur varðveist frá ráðstefnunni og hún sýnir að nasistarnir höfðu fyrst aðeins í hyggju að reka gyðingana yfir til Austur-Evrópu. Þar var þeim svo ætlað að inna af hendi þrælkunarvinnu allt þar til allsherjar útrýming yrði gerleg.

 

Sumir sagnfræðingar eru þeirrar skoðunar að sjálf ákvörðunin um útrýmingu gyðinga hafi verið tekin í Wannsee. Af öllu að dæma hafði Adolf Hitler raunar tekið ákvörðun um þetta haustið 1941 og þjóðarmorðið hafi verið í þann veg að hefjast þegar ráðstefnan var haldin.

 

Þýskar dauðasveitir og aðgerðahópar, höfðu m.a. limlest austurevrópska gyðinga í hálft ár þegar þarna var komið sögu og í útrýmingarbúðunum „Chełmno“ voru nasistar byrjaðir að myrða gyðinga einum sex vikum áður en Wannsee-ráðstefnan var haldin.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Creative Commons. © Riksarkivet. © United States Holocaust Memorial Museum. © U.S. Army. © The Rabka Four.

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Vinsælast

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Náttúran

Greindustu hundarnir og þeir heimskustu

Lifandi Saga

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Ég tók verulega á því í ræktinni í fyrradag og núna tveimur dögum síðar eru vöðvarnir stífir og aumir. Hvers vegna finn ég meira fyrir vöðvunum í dag en strax eftir æfinguna?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is