Lifandi Saga

Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Um aldaraðir höfðu Bretar mokað upp þorski skammt undan íslenskum ströndum, þar til eyjaskeggjarnir fengu á endanum nóg. Brátt fengu Bretarnir að reyna að Íslendingar hyggðust ekki láta fiskinn sinn baráttulaust af hendi.

BIRT: 14/02/2024

Fiskikvótar vekja upp sterkar tilfinningar og frá því upp úr 1950 og fram eftir áttunda áratugnum, voru þær svo miklar að Ísland og Stóra-Bretland enduðu í þorskastríði. Átökin snerust um að hvaða marki breskir togarar gátu veitt þorsk við strendur Íslands.

 

Allt frá fjórtándu öld sigldu Englendingar til hingað til að fylla skip sín af þorski. Danski konungurinn Eiríkur af Pommern sem ríkti yfir Íslandi, bannaði Englendingum árið 1414 að sigla til Íslands en þeir hunsuðu þetta bann og héldu áfram að moka upp íslenskum þorski í margar aldir. 

Varðskipið Þór neyddi nokkur bresk fiskiskip til að leggja til hafnar.

NATO varð að grípa inn í

Á 20. öldinni var þorskafli enskra orðinn gríðarlegur. Eftir að Ísland hlaut sjálfstæði frá Danmörku í síðari heimsstyrjöldinni lögleiddum við árið 1952 7,5 kílómetra landhelgi meðfram ströndum. Á árunum 1958 til 1975 var landhelgin færð út í 22 km, 93 km og á endanum í 370 km.

 

Bretar litu á þessar aðgerðir sem hreina ögrun og sendu herskip á Íslandsstrendur, þar sem þau mættu oft langtum minni íslenskum varðskipum sem voru að elta uppi breska togara.

 

Þar kom að Ísland rauf öll diplómatísk samskipti við Stóra-Bretland og hótaði jafnframt að draga sig úr NATO og loka herstöð Bandaríkjamanna. Þessi hótun varð til að NATO skarst í leikinn og þvingaði Breta til að undirrita samkomulag, þar sem kröfur Íslands voru virtar. Í sárabætur fengu Bretar leyfi til að veiða mun minna magn af íslenskum þorski. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

Rey/AP/Ritzau Scanpix

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is