Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Hve mörg stríð hefur herskáasta land sögunnar háð?

BIRT: 18/02/2024

Ekkert land hefur oftar háð stríð en Stóra – Bretland. 109 slík til þessa – samkvæmt einni úttekt. Fyrir samband Englands og Skotlands árið 1707 höfðu Englendingar staðið í 19 stríðum.

 

Flest þeirra áttu sér stað á heimsveldistíma Stóra – Bretlands, sem hófst fyrir alvöru á 16. öld.

 

Í nýlendunum gripu ýmsir landstjórar einatt til vopna til að bæla niður uppreisnargjarna innfædda höfðingja og fursta.

 

Stundum voru slík stríð háð í óþökk yfirvalda í Lundúnum, enda blöskraði þeim kostnaðurinn við slík átök.

 

Á 19. öld stóðu Bretar í hernaði víðs vegar í heiminum, enda var heimsveldi þeirra risastórt og taldi margar þjóðir og þjóðabrot.

 

Á árinu 1864 háðu þeir sem dæmi háðu þeir tvisvar sinnum stríð gegn Ashanti – þjóðinni í Afríku, þrisvar sinnum við Maóra á Nýja Sjálandi og einu sinni gegn Bhutan norðan við Indland.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.