Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Hve mörg stríð hefur herskáasta land sögunnar háð?

BIRT: 08/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ekkert land hefur oftar háð stríð en Stóra – Bretland. 109 slík til þessa – samkvæmt einni úttekt. Fyrir samband Englands og Skotlands árið 1707 höfðu Englendingar staðið í 19 stríðum.

 

Flest þeirra áttu sér stað á heimsveldistíma Stóra – Bretlands, sem hófst fyrir alvöru á 16. öld.

 

Í nýlendunum gripu ýmsir landstjórar einatt til vopna til að bæla niður uppreisnargjarna innfædda höfðingja og fursta.

 

Stundum voru slík stríð háð í óþökk yfirvalda í Lundúnum, enda blöskraði þeim kostnaðurinn við slík átök.

 

Á 19. öld stóðu Bretar í hernaði víðs vegar í heiminum, enda var heimsveldi þeirra risastórt og taldi margar þjóðir og þjóðabrot.

 

Á árinu 1864 háðu þeir sem dæmi háðu þeir tvisvar sinnum stríð gegn Ashanti – þjóðinni í Afríku, þrisvar sinnum við Maóra á Nýja Sjálandi og einu sinni gegn Bhutan norðan við Indland.

BIRT: 08/02/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is