Getum við eignast afkvæmi með öpum?

Hermt er að sovéskir vísindamenn hafi gert tilraunir með slíkt upp úr 1920 – án árangurs. Núna eru flestir vísindamenn sammála um að þetta sé ekki góð hugmynd. En er yfirleitt líffræðilega mögulegt að skapa blending milli manneskju og simpansa?