Maðurinn

Getum við eignast afkvæmi með öpum?

Hermt er að sovéskir vísindamenn hafi gert tilraunir með slíkt upp úr 1920 – án árangurs. Núna eru flestir vísindamenn sammála um að þetta sé ekki góð hugmynd. En er yfirleitt líffræðilega mögulegt að skapa blending milli manneskju og simpansa?

BIRT: 23/08/2022

Hestar og asnar. Hvítabirnir og brúnbirnir. Tígrisdýr og ljón. Mörg dæmi eru um að mismunandi tegundir geti eignast afkvæmi saman, þrátt fyrir að þær hafi þróast í mismunandi áttir yfir hundruð þúsunda eða jafnvel milljóna ára. 

 

En geta menn og simpansar eignast afkvæmi saman? Á þremur sviðum eru bæði góð rök með og á móti:

GEN

Með : Gen okkar eru nánast eins 

Gen manna og simpansa eru 99% alveg eins. Genin eru sá hluti af DNA sem virkar eins og vinnuteikning fyrir byggingarsteina líkamans, prótínin. Margar aðrar tegundir sem hafa sambærileg líkindi í erfðaefninu – meðal annars hjá stökkli og háhyrnubróður sem hafa verið aðskildir í meira en 8 milljón ár – geta vel eignast afkomendur saman. 

Aðeins 1% erfða okkar er frábrugðið simpönsum.

Á móti: Genin ákvarða ekki allt 

 

Genin eru einungis 1,5% af DNA okkar og restin af erfðaefninu skiptir einnig líffræðilegu máli; t.d. inniheldur það DNA-runur sem geta kveikt og slökkt á tilteknum genum. Manneskjan er með 3.000 slíkar runur sem hún deilir ekki með simpönsum. 

 

LITNINGAR

Með: Litningar okkar líkjast hver öðrum 

Litningar okkar líkjast litningum simpansa. Við erum þó með einu litningapari færra því að litningar 2A og 2B hjá simpönsum hafa runnið saman í einn – litning 2. Þessi litli munur í fjölda litninga ætti þó ekki að hindra okkur í að eignast börn; t.d. geta hestar og sebrahestar eignast afkvæmi saman þrátt fyrir að fjöldi litninga þeirra sé ekki sá sami. 

Við erum einu litningapari færra en simpansar.

Á móti: Litningar hafa innri fjölbreytileika 

Þrátt fyrir að litningar manna og simpansa líkist hver öðrum við fyrstu sýn er mikill munur á þeim. Genin geta verið staðsett á ólíkum stöðum á litningum og stærri hlutar litnings geta verið samsettir á ólíkan máta – t.d. ef löng DNA-runa hefur snúist um 180 gráður. 

FRJÓVGUN

Með: Mannapar geta frjóvgað hverjir aðra

Kynfrumurnar og einnig formgerð kynlitninganna X og Y, líkjast hver annarri meðal tegunda mannapa. Dæmi eru um að simpansar og systurtegund þeirra, bónóbóaparnir hafi eignast afkvæmi saman. Auk þess hafa tilraunir sýnt að sáðfrumur úr mönnum geta þrengt sér inn í eggfrumur hjá bæði gibbonöpum og górillum. 

Dæmi eru um að tvær apategundir hafi eignast afkvæmi.

Á móti: Það er langt frá frjóvgun í afkvæmi

Þrátt fyrir að sáð- og eggfrumur frá mönnum og simpönsum geti runnið saman verður ekki nauðsynlega til lífvænlegt fóstur úr því. Á fósturstiginu geta jafnvel lítil afbrigði haft banvænar afleiðingar. Það er t.d. ástæða þess að geitur og sauðfé geta afar sjaldan eignast unga saman.

 

NIÐURSTAÐA: ÓRÁÐIÐ

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens E. Matthiesen

Shutterstock, © Shutterstock & Lotte fredslund & Finbarr O’Reilly/Reuters/Ritzau Scanpix

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

1

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

2

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

3

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

4

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

5

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

6

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Alheimurinn

Leifar af hulduefni finnast í Vetrarbrautinni.

Náttúran

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Maðurinn

Við hugsum ekki rökrétt

Lifandi Saga

„Hvað ætlarðu að vera þegar þú verður stór?“

Náttúran

5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Maðurinn

Hvað er gyllinæð?

Náttúran

Kæfingarefni hrekur hákarlana á flótta

Alheimurinn

Það rignir í geimnum

Glæpir borga sig

Maurar ræna öðrum maurum, fuglar hræða og kræklingar gabba. Alls staðar leynast uppátækjasöm dýr sem beita einstökum ráðum til að tryggja sér sess í fæðukeðjunni.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is