Blettir Júpíters birtast og hverfa

Stjörnufræði Stundum er engu líkara en Júpíter sé að fá mislinga. Á plánetunni eru tveir stórir, rauðir blettir, en á myndum sem Hubble-sjónaukinn tók á síðasta ári hafði sá þriðji skyndilega bæst við. Upphaflega mátti greina nýja blettinn sem hvítt óveðurssvæði, en á Hubble-myndunum var svæðið orðið rautt. Eftir fáeina mánuði lá leið hans svo […]