Er botnlanginn í raun óþarfur?

Vísindamenn hafa löngum velt vöngum yfir botnlanganum og margir álíta hann vera leifar frá fortíðinni. En fær það staðist að botnlanginn gegni í raun engu hlutverki?