Hvernig er hægt að venjast því að borða chili?

Sterka efnið í chili heitir capsaícín og skapar brennandi tilfinningu í munni ásamt svita á enni.   Efnið hefur áhrif á taugaenda í munni, nefi, maga og húð og þaðan berast heilanum boð eins og þegar við brennum okkur eða eitthvað ertir húðina. Taugarnar senda þessi boð með því að gefa frá sér sérstakt boðefni, […]