Hvernig er hægt að venjast því að borða chili?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sterka efnið í chili heitir capsaícín og skapar brennandi tilfinningu í munni ásamt svita á enni.

 

Efnið hefur áhrif á taugaenda í munni, nefi, maga og húð og þaðan berast heilanum boð eins og þegar við brennum okkur eða eitthvað ertir húðina. Taugarnar senda þessi boð með því að gefa frá sér sérstakt boðefni, kallað SP (substance P), og ef maður borðar chili að jafnaði, gengur á birgðir þessa efnis og þá dregur um leið úr sársaukaboðunum.

 

Þannig er smám saman hægt að venja sig á að borða æ sterkari mat. Þol gagnvart capsaícíni þarf að byggja upp aftur, ef maður tekur langt hlé frá sterkum mat. Sumt fólk þolir sterkan mat betur en annað, þar eð það hefur færri bragðlauka en fólk hefur að meðaltali.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is