Dante fleygði páfanum í helvíti

Merkasti skáldhöfundur miðalda hafði stutt páfadæmið í Róm af trúfestu – þar til páfinn sveik hann og sneri við honum baki. En hefnd Dantes öðlaðist eilífa frægð.