Myndast endorfín líka í dýrunum?

Endorfín myndast bæði hjá dýrum og mönnum m.a. til að lina verki., en hamingjuefnið hefur einnig önnur hlutverk.
Endorfín myndast bæði hjá dýrum og mönnum m.a. til að lina verki., en hamingjuefnið hefur einnig önnur hlutverk.