Þannig þekkjast félagsblindir

Félagsblindir eru langt frá því að vera jafn aðlaðandi og siðblindir. Þvert á móti eru þeir oftast skapbráðir og óútreiknanlegir. Iðulega eru þeir ekki í vinnu og eiga ekki fjölskyldu.