Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra

Frá 8.000 fórnarlömbum niður í einungis átta. Svo mikill var mismunurinn þegar fárviðri geisaði í borginni Galveston á árinu 1900 annars vegar og 1915 hins vegar. Borginni hafði verið lyft upp.
Hlýr sjór skapar fullkominn storm

Fellibylir hafa á síðustu 50 árum orðið bæði öflugari og langvinnari. Í hlýrri heimi munu ofsafengnir fellibylir herja djúpt inn í landið og neyða mörg hundruð milljón manns á flótta.