Svín bjarga mannslungum

Í nýrri tilraun notuðu vísindamenn svínslíkama til að bæta gæði gjafalungna. Aðferðin gæti tryggt að mun fleira fólk á biðlistum fái gjafalungu grædd í sig.