Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Reglulegar gönguferðir halda heilanum ungum og hjálpa jafnvel til við að laga skemmdar frumur. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn og getur skipt sköpum í baráttunni gegn vitglöpum og Alzheimer.