Þess vegna verða símar rafmagnslausir í kulda

Kuldi getur hægt svo mikið á efnahvörfum í farsímarafhlöðum að síminn skynjar að dautt sé á rafhlöðunni.
Kuldi getur hægt svo mikið á efnahvörfum í farsímarafhlöðum að síminn skynjar að dautt sé á rafhlöðunni.