Hvers vegna er hafið salt?

Stærsti hluti Jarðar er þakinn saltvatni en allt saltið í heimshöfunum hefur ekki orðið til á sama tíma. Saltmagn í sjónum hefur aukist hægt og rólega frá því jörðin myndaðist.