Jörðin

Hvers vegna er hafið salt?

Stærsti hluti Jarðar er þakinn saltvatni en allt saltið í heimshöfunum hefur ekki orðið til á sama tíma. Saltmagn í sjónum hefur aukist hægt og rólega frá því jörðin myndaðist.

BIRT: 11/07/2022

HVAÐ ER SALTVATN?

 

Sjórinn er saltur vegna efna sem í allt frá upphafi Jarðar hafa flust hægt en örugglega frá meginlöndum með fallvötnum í sjóinn.

 

Efnin losna úr landi með ferli sem kallast veðrun, sem er efnafræðileg niðurbrot bergs.

 

Veðrun leysir bergið upp í jónir – til dæmis natríum og klór, sem saman mynda steinefnið sjávarsalt.

 

HVERSU MIKIÐ SALT ER Í SALTVATNI?

 

Fljótlega eftir að Jörðin myndaðist varð til vatn í risavöxnum vötnum eins og loftsteinsgígum og öðrum lægðum. En höfin voru ekki til ennþá.

 

Vatnið í fyrstu höfunum féll eins og rigning og var því ferskt og hefur smám saman orðið saltara með tímanum.

 

SÖLTUSTU VATNASVÆÐI HEIMS

 

Hér er yfirlit yfir söltustu vatnasvæði heims. Saltmagnið er gefið upp í prósentum.

 

 • 40 prósent salt – Don Juan vatn, Suðurskautslandið

 

 • 35 prósent salt – Garabogazköl lón, Túrkmenistan, Mið -Asía

 

 • 34,8 prósent salt – Assalvatn, Djíbútí, Austur -Afríku

 

 • 33,7 prósent salt – Dauðahafið, Ísrael og Jórdanía

 

 • 27 prósent salt – Great Salt Lake ( Stóra saltvatnið), Bandaríkjunum

 

HVERNIG Á AÐ GREINA Á MILLI FERSKVATNS OG SALTVATNS?

 

Meirihluti vatnsins á jörðinni er saltvatn og blandaður sjór en aðeins þrjú prósent alls vatns á jörðinni er ferskt vatn. Ferskt vatn hefur minna en 0,5% saltupplausn sem gerir það neysluhæft. Allt umfram það þurrkar upp líkamann.

 

Blandaður sjór er blanda af fersku vatni og söltum sjó, sem myndast þegar ferskt vatn rennur í sjóinn. Blandaður sjór hefur á bilinu á bilinu 0,5 til 3,5 prósent saltupplausn.

 

Í hverju kílói af sjó eru um 35 grömm af natríumklóríði en það samsvarar því að sjórinn er 3,5% saltur.

 

Blandaður sjór myndast þegar ferskt vatn rennur í sjóinn og blandast sjó.

HVERS VEGNA ER EKKI HÆGT AÐ DREKKA SALTVATN?

 

Vegna mikils saltmagns sjávar, eða um 3,5 prósent eða 35.000 ppm (hlutar á milljón) uppleystra salta, getur verið hættulegt að drekka saltvatn.

 

Saltinnihaldið er miklu meira og hærra en mannslíkaminn þolir að drekka.

 

Venjulegt drykkjarvatn inniheldur í mesta lagi 500 ppm og hærra saltmagn myndi þurrka upp líkamann.

 

97 prósent af vatni jarðar er að finna í sjónum og er þar með salt og því ekki hægt að drekka það.

 

Í mjög heitum löndum eins og Ástralíu og arabaríkjunum fjarlægja þau salt úr sjó. Hins vegar krefst ferlið mikillar orku og skortur verður á steinefnum í vatninu sem er afsaltað.

 

HVENÆR FRÝS SALTVATN?

Eins og flestir vita þá frýs vatn við 0 gráður. Seltan í sjónum þýðir hins vegar að sjór frýs ekki fyrr en við -2 gráður.

 

Salt lækkar frostmark sjávarins og gerir það erfiðara fyrir vatnsameindirnar að hægja á sér og mynda ískristalla. Og það er einmitt þess vegna sem við notum salt í hálku á vegum á veturna.

LESTU EINNIG

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Lifandi Saga

Loðvík 14 og Versalir:  Í glæsihöllinni ríkti fnykur

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Læknisfræði

Búðu þig undir næsta faraldur: Sveppirnir koma – Ekki tilbúið

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Lifandi Saga

Loðvík 14 og Versalir:  Í glæsihöllinni ríkti fnykur

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Læknisfræði

Búðu þig undir næsta faraldur: Sveppirnir koma – Ekki tilbúið

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

5

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

6

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

5

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Náttúran

Banvænasti sveppurinn fjölgar sér með nýrri aðferð

Alheimurinn

Togsegl fjarlægir geimrusl

Lifandi Saga

Hver var starfi geisjunnar?

Náttúran

Eru hýenur skyldar köttum?

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Alheimurinn

Stjarna sem blikkar gegnum ský

Náttúran

Breiðnefurinn er sannkallað furðudýr

Maðurinn

Hvers vegna er líkamshitinn nákvæmlega 37 gráður?

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Vísindamenn vita nú meira um sérstaka hæfni hvalsins til að gera við skemmt erfðaefni.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is