Hvers vegna talar sumt fólk upp úr svefni?

Að öllu jöfnu er það heilbrigt og fullfrískt fólk sem talar í svefni

BIRT: 03/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fólk talar upp úr svefni á öllum stigum svefnsins. Þetta þekkist aðallega hjá börnum en sumt fólk talar í svefni alla ævina.

 

Í sumum tilvikum kann tal upp úr svefni að tengjast geðrænum kvillum eða hitasótt. Þetta heyrir þó til undantekninga og að öllu jöfnu eru það heilbrigðir, fullfrískir einstaklingar sem tala í svefni.

 

Mjög breytilegt er hversu mikið fólk talar, allt frá stökum orðum upp í heilar setningar. Yfirleitt er sá sem talar ekki meðvitaður um hvað hann segir. Ekki hefur tekist að greina nein tengsl milli tals í svefni og svefnleysis og eru ástæður svefntalsins óþekktar.

 

Sárameinlaust virðist vera að tala í svefni og gefur það ekki til kynna að viðkomandi sé að dreyma. Þó eru vísbendingar um að streita og slælegar svefnvenjur, auk svefnleysis, geti aukið líkur á svefntali.

BIRT: 03/02/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is