Náttúran
Stærsta skorkvikindi allra tíma skreið um fyrir hartnær 326 milljón árum. Þúsundfætlan sem tilheyrði Arthropleura-tegundinni, var 2,7 metrar á lengd, 55 cm á breidd og vó um 50 kg. Steingerð dýr þessarar tegundar sem fundist hafa í Norður-Englandi og Þýskalandi gefa til kynna að dýrið hafi verið samsett úr 76 liðum.
Vatnasporðdrekinn Jaekelopterus rhenaniae var u.þ.b. 2,5 metrar á lengd og sjálfar klærnar voru 35 cm langar. Þetta risavaxna rándýr lifði einkum í ósöltu vatni fyrir 444-416 milljón árum en steingervingar hafa fundist í Norður-Ameríku og Þýskalandi.
Fyrir einum 480 milljón árum kom fram á sjónarsviðið ein fyrsta risaætan sem notaði síu til að sigta fæðuna úr vatni, líkt og hvalir gera þegar þeir gleypa og sía sjó frá lítilli bráð. Liðdýrið Aegirocassis benmoulai var tveir metrar á lengd og tilheyrði dýrategund sem nefnist radiodonta. Steingervingurinn fannst í Marokkó.
Þegar hin svokallaða kambríska sprenging átti sér stað fyrir 520 milljón árum fjölgaði dýrategundunum svo um munaði. Stærsta dýrið var omnidens amplus sem var 1,5 metri á lengd og veiddi bráðina með göddum í skoltinum. Steingervingar hafa fundist í Kína.
Risadrekaflugan lifði fyrir um 300-275 milljón árum og er vænghaf hans talið hafa numið 71 cm, lengd búksins verið 43 cm og dýrið mun hafa vegið 450 g sem gerir dýrið að stærsta fljúgandi skordýri sem uppi hefur verið. Til samanburðar má geta þess að stærstu núlifandi drekaflugur eru með 11 cm vænghaf og vega um 30 g.
Náttúran
Alheimurinn
Maðurinn
Maðurinn
Náttúran
Alheimurinn
Lifandi Saga
Lifandi Saga
Náttúran
Lifandi Saga
Maðurinn
Maðurinn
Elísa Guðrún ehf
Klapparstígur 25
101 Reykjavík
Sími: 570-8300
Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
lifandi@visindi.is
Hægt er að gerast áskrifandi að vefnum hér.
Hægt er að gerast áskrifandi að tímaritinu hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum með því að smella hér.
Þú getur sagt upp vefáskriftinni þinni hvenær sem er inni á þínum síðum
Ef erindið er að segja upp blaða áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is
Prófaðu í 14 daga ókeypis!
Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Viltu lesa greinina?
Ókeypis í 2 vikur!
Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.
Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.
Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.